Silva hugleiðslan - frítt niðurhal

Silva hugleiðslan - frítt niðurhalSmelltu hér til að prófa Silva hugleiðsluna strax

Um Ljósmiðlun

Hjalti Freyr KristinssonHjalti Freyr Kristinsson, Dip.CH.,
dáleiðslutæknir og heilsunuddari, kerfisfræðingur og leiðbeinandi. 

"Ég hef lengi lagt stund á hugleiðslu og ýmsar aðferðir til að auka næmni, skynjun og ýmis konar sjálfseflingu, og finn að nú er tíminn til að deila því áfram til allra þeirra sem hafa áhuga. Ég byrjaði að kenna hugleiðslu árið 2003 og hef starfað sem heilsunuddari (með áherslu á heildræna meðferð, slökun & heilun) síðan 2001. Það gleður mig hjartanlega þegar ég finn hvað skjólstæðingar mínir komast í djúpa slökun og byrja að upplifa sinn eigin sannleik og vitund, sitt eigið sjálf.


Silva slökunarhugleiðslan er virkilega öflugur grunnur í slökunartækni sem allir geta lært og nýtt sér (bæði byrjendur og þaulæfðir).  

Allir búa yfir ótrúlegum hæfileikum, og ég er þakklátur fyrir að geta orðið að liði með að auðvelda fólki í sínu eigin ferli þróunar og uppljómunar -að vakna til sinnar sönnu vitundar."
Dáleiðsla og dáleiðslumeðferðir
 

Nuddmeðferðir og heilsuefling
 

Námskeið - vitundarvakning - efling hugans - hugleiðsla - slökun - sjálfsmeðvitund
 
Einkatímar
 

Póstlisti

Fáðu sendar upplýsingar um námskeið, tilboð, fræðsluefni og ýmislegt annað sem rétt er að koma á framfæri
 Netfang:
 Nafn:

Könnun

Hvað á mest við þig?
 

Hafa samband

Námskeið, hugleiðslur og aðrir viðburðir eru haldnir reglulega á sérstaklega tilkynntum staðsetningum, bæði í Reykjavík og landsbyggðinni.


Hjalti Freyr Kristinsson
Sími: 898 8881
Netfang:  hjalti [at] ljosmidlun.is